Guðrún Hafsteinsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins tilkynnti rétt í þessu á fundi í Salnum í Kópavogi að hún bjóði sig fram til formennsku í flokknum á landsfundi í lok mánaðarins. Mun hún því taka ...